Um einelti

g hef lengi fylgst me umru um einelti. Oftast nr er veri a ra einelti barna og hvernig megi stemma stigu vi v. g tel a a s full sta til a fara a beina kastljsinu a fullornu flki meira mli ar sem a er, eftir v sem g best veit, fyrirmyndir barnanna flestum mlum.

a arf rauninni ekki a leita langt eftir essum tktum hj fullornu flki og vita er a fullornir leggja hver annan einelti. Mr finnst enn srt til ess a vita a ein gmul frnka mn var lg einelti elliheimilinu ar sem hn dvaldi.

Ekki flokkast allt undir einelti ljtt s. Eins og g skil einelti arf a koma til trekaar rsir einstakling og jafnvel af hlfu fleiri en eins en lka a a ver enginn ann sem fyrir strninni verur ea ofbeldinu.

Mr finnst umfjllun slenskum fjlmilum og jafnvel alingi slendinga vera mjg harskeytt og oft tum ruddaleg. a a frttamennska snist um ofbeldi og neikva hluti virist einungis frast aukana. Ein og ein drafrtt nr ekki a sl stareynd a vissulega su r til bta. En samt virist a vera a eina sem finna m jkvtt heiminum dag.

g vil sem sagt hvetja fullori flk til a taka snum eigin hegunarmynstrum sem eru oft tum alls ekki betri en hj brnum sem leggja hvort anna einelti.

Svava


Sasta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband