Ţarf alltaf allt ađ fara til Reykjavíkur?

Vont ţćtti mér ađ horfa upp á Háskólann á Bifröst leggja upp laupana.  Ţar er nú kannski fyrst og fremst um ađ rćđa tilfinningasemi manneskju sem hvort tvegga hefur veriđ ţar í gamla Samvinnuskólanum og síđan í Samvinnuháskólanum sem síđar tók viđ.  Samt er ţetta ekki bara tilfinningasemi.  Ţađ er svo allt allt annađ ađ stunda nám í umhverfi eins og ţví sem er á Bifröst ađ flóra  íslenskra skóla vćri mun fátćklegri ef Bifröst leggst af. Mér finnst líka algjörlega fariđ öfugt í hvađ eigi ađ halda eftir á Bifröst og hvađ eigi ađ fćra til Reykjavíkur.  Mér hugnast mun betur ađ reyna ađ sameina skólann á einhvern hátt öđrum skólum í heimahérađi og halda ţessu eistaka samfélagi sem ţarna er á lífi áfram.
mbl.is Hugnast betur sameining innan Borgarfjarđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband